Vegamót

Hjónin að Vegamótum á Snæfellsnesi vilja breyta gömlu sláturhúsi í hótel, nánar tiltekið módel þar sem að áherslan var á herbergi til einnar nætur. Hugmyndin er að nota og breyta Vegamót sem í dag er bensín afgreiðla og klassísk vega”sjoppa” með heita mat í hádeginu sem áfangastað þar sem hægt væri að bjóða uppá morgunverð og kvöldverð. Verkefni unnið í samstarfi við Christian Faurschou. Verkefnið er enn í smíðum, en búið er að skila inn aðaluppdráttum.

 

VEGAMOT05

VEGAMOT04

VEGAMOT03

VEGAMOT02

VEGAMOT01