Vesturgata

Gamli vesturbærinn í Hafnarfirði er eitt af stærstu timburhúsahverfum landsins og því var valin sú leið að byggja skv þeirri sérstöðu hverfisins sem hafði skapast sl 150 ár en jafnfram færa rými og útlit húsana í átt að samtímanum.

Húsin snúa suðurhlið á mót við höfnina og Norðurbakkanaum en sú staðsetning að vera á móti nýju þéttu fjölbýlishúsi en bryggju og sjó skapar mótsagnir.
Að utan eru húsin fullkláruð en á komandi árum verður garður og innréttingar í smíðum.